Friday, February 6, 2009

Topplistar

Myndir frá upphafi

20 uppáhaldsmyndirnar mínar frá upphafi eru (að ég held) þessar. Ekkert í réttri röð nema kannski fyrstu

1. Shawshanks Redemption
Þarf ekkert að útskýra það

2. Rounders
Pókermynd með Damon og Norton. Þetta er líklega myndin sem ég hef séð oftast á ævinni. Just love it.

3. Dead Poet´s society
Robin Williams fer alveg á kostum. Drama mynd sem er sorgleg og falleg.

4. Boondock saints
Líklega myndin sem ég hef séð næst oftast um ævina. Töff mynd og vel gerð og Willem Defoe mjög góður. The indifference of good men!

5. Notebook
Hmm hmm hmm.

6.Usual suspects
Upplifunin sem maður fær bara einu sinni um ævina er að sjá þessa mynd í fyrsta skipti. Það er reyndar mjög gaman að horfa á hana aftur eftir að maður veit hvernig hún endar. Fýla sérstaklega Del Toro og Baldwin og gaurinn sem leikur Kobayashi ásamt Spacey náttúrulega.


7-20.

The Rock
Alvöru teymi að vera með Sean Connery og Nicolas Cage saman. Bara frábær spennumynd

Fight Club
Virkilega gaman að þessari og ég elska náttúrulega flest sem kemur frá Norton. Líka mynd sem auðvelt er að horfa á aftur og aftur

Ken park
Fílaði þessa vel. Gaman að horfa á hana aftur og aftur.

Se7en
Morgan Freeman getur ekki klikkað og hann og Pitt gera gott úr góðu handriti. Fincher er líka meistari en hann á náttúrulega Fight Club líka.

Surf´s up
Svona alvöru fyndin teiknimynd.

Lion king
Nostalgía maður. Líka bara frábær mynd.

Forrest gump
Hmm hmm hmm.

A walk to remember
Alvöru grátumynd og Mandy Moore sér til þess að hún hittir alltaf í mark.

A clockwork orange
A little bit of that old in and out. Alex svona alvöru nettur náungi og anarkisminn alveg í hámarki. Mér fannst hún reyndar dala mjög mikið eftir að það átti að laga hann.

American beauty
Elska Spacey en allir leikararnir í þessari mynd voru snilld og endirinn og sagan og allt. Bara snilld

Eternal Sunshine Of The Spotless Mind
Hún var svo vel klippt. Haha. Bara róleg mynd sem auðvelt er að tengjast og skemmtilegur söguþráður.

La vita é bella
Fyrsta myndin sem maður grét yfir. Falleg og sorgleg.

Cast Away
Góð saga og Tom Hanks nær virkilega til manns.

Good Will Hunting
Flest sem Matt damon gerir er einhvað sem ég fýla. Og hvað þá ef Robin Williams kemur með drama í þetta líka. Toppmynd.




Amelíe, Braveheart, The Big Lebowski, Donnie Darko, Snatch
Og Crash voru ekki langt frá þessum lista







Topp 10 myndir sem ég sá í fyrsta sinn árið 2008.

1. Surf´s Up
2. Eternal Sunshine of the spotless mind
3. Good will hunting
4.Burn after Reading
5.Harold and Kumar, escape from Guantanamo
6. Reykjavík Rotterdam
7. Man on Wire
8. Pretty in Pink
9.V for Vendetta
10. The Insider

Topp 10 myndir sem ég horfi á í Janúar

1. Donnie Darko
2. Slumdog Millionaire
3. Role Models (svona alvöru fyndin)
4. 25th hour
5. Taken
6. The Kite Runner
7. Jaws
8. Red
9. Strangers
10.Seven Pounds

1 comment: